SKILMÁLAR VEFVERSLUNAR

Almennt.
Rúllettan áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Hægt er að hafa samband með tölvupósti á info@rullettan.is Sími: 620 - 8899


Verð.
Öll verð á síðunni eru uppgefin í íslenskum krónum og innihalda virðisaukaskatt. Verð á netinu geta breyst án fyrirvara vegna gengisbreytinga eða innsláttarvillu.

Afhending vöru.
Rúllettan ber ekki ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi við útkeyrslu hér á Íslandi. Ef kaupandi óskar eftir að tryggja vöru í keyrslu skal hann hafa samband við sitt tryggingafélag.

Greiðslur.
Greiðslur fara fram í gegnum örugga greiðslugátt Korta, Pei og Netgíró. 


Skila- og endurgreiðsluréttur.
Kaupandi hefur 30 daga frá afhendingu til að skila vörunni til seljanda að því tilskildu að varan sé vel með farin. Framvísa skal kvittun fyrir vörukaupunum. Sendingarkostnaður fæst ekki endurgreiddur.

Trúnaður.
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Rúllettan gæti notað þessar upplýsingar til að koma skilaboðum áleiðis til viðskiptavina sinna. Ekki undir neinum kringumstæðum verður þessum upplýsingum miðlað til þriðja aðila.

Lög og varnarþing.
Skilmála þessa ber að túlka samkvæmt íslenskum lögum. Ef kemur upp ágreiningur milli kaupenda og seljanda vegna skilmála Rúllettunnar, verður málinu vísað til íslenskra dómstóla.

Um okkur.
Rúllettan (Rúllettan Import ehf. 590121-2820). Vsk númer 140502. Netfangið okkar er info@rullettan.is Sími: 620 - 8899