Linnett & Emira til afhendingar í Nóvember

Rúllettan býður upp á hágæða húsgögn á frábæru verði.

Bein leið frá framleiðanda til neytanda

Ný vörulína í boði eftir 30 daga

Endingargóð hágæða húsgögn

Tveggja ára ábyrgð á öllum vörum

Vara eða vörulína fáanleg í 30 daga

Með því að sleppa milliliðum, vöruhús ... fulltrúum höldum við verðinu niðri

64.700 kr.

Linnett

Linnett er jafn þægilegur og hann er fallegur. Þessi einstaki hægindastóll kryddar upp á hvert heimili. Stóllinn nýtur sín einn og sér í góðu horni eða sem hin besta viðbót í stofuna.

81.300 kr.

Emira

Emira er einstaklega þægilegur og stöðugur. Þessi einstaki hægindastóll gefur ekkert eftir og hentar í mörg misjöfn rými heimilisins.
hero

Emira

81.300 kr.

Linnett

Linnett

64.700 kr.