Janúarútsalan er í fullum gangi

27.990 kr.
Regular price
34.990 kr.

Marbella
Marbella hægindastóllinn er einstaklega skemmtilegur og fallegur stóll sem passar í margvísleg rými heimilisins. Þessi fàgaða hönnun gefur ekkert eftir í þægindum og fegrar hvert heimili.
71.000 kr.
Regular price
88.990 kr.

Lía
Lía sófinn er stílhreinn en jafnframt snjall sófi. Með einföldu handartaki breytist hann í tvöfaldan tungusófa fyrir aukin þægindi og jafnframt því er einnig hægt að hlaða snjalltæki í arminum.
40.000 kr.

Rúlletan Gjafakort
Hér er Gjafakortið þitt!
Sláðu inn kóðann þegar þú gengur frá greiðslu til þess að nýta Gjafakortið.
77.600 kr.
Regular price
97.000 kr.

Björk
Björk sófasettið er mínímalískt, bjart og fágað og því fullkomin viðbót í stofuna.
Þetta stílhreina sófasett fegrar hvert heimili með jafnframt làtlausum stíl.
53.600 kr.
Regular price
67.000 kr.

Björk Hægindastóll
Björk sófasettið er mínímalískt, bjart og fágað og því fullkomin viðbót í stofuna.
Þetta stílhreina sófasett fegrar hvert heimili með jafnframt làtlausum stíl.
95.200 kr.
Regular price
119.000 kr.

Nora
Nora sófasettið er nútímaleg en jafnframt klassísk hönnun sem dregur innblàstur sinn frá miðbiki síðustu aldar. Einstaklega glæsilegt og veglegt sófasett sem stelur senunni á hvaða heimili sem er.
Okkur langaði til þess að koma með byltingu á markaðinn. Hugmyndin er að bjóða uppá framúrskarandi vörur í einungis stuttan tíma til þess að hver vara sé spennandi!
Við viljum að viðskiptavinum okkar finnist þeir vera öryggir í kaupum sínum. Til þess viljum við bjóða uppà það að varan geti verið màtuð á heimili kaupanda án nokkura vandkvæða. Engu skiptir hver ástæða fyrir skilum er, einungis að varan sé í 100% ástandi.
Rúllettan sleppir öllum milliliðum, húsnæðisleigu og lagerkostnaði svo lítið sé talið.
Rúllettan bíður bæði uppá greiðsludreifingu með Pei og Netgíró. Hægt er að skipta kostnaði niður í allt að 36 mánuði. Vinsamlegast lesið skilmála www.pei.is og www.netgiro.is
Eins og áður hefur komið fram erum við að skera á allan óþarfa kostnað til þess að selja kaupanda vörur á sem allra hagstæðustu verði. Vörurnar koma því beint úr framleiðslu til kaupanda.